Takk fyrir mig

Eftir sm spark rassinn fr gri vinkonu kva g a sl til og skr mig Stjrnujlfun Smartlands. g hlt a etta yri bara eins og hver annar leikur facebook og g myndi auvita ekkert komast lokahpinn. En viti menn, psturinn fr Mrtu Maru kom og g var ein af 20 sem voru boaar vital, en aeins fimm kmust lokahpinn.

Mr fannst etta trlega str og erfi kvrun. g vissi a ef g myndi fara etta vital yri g a komast alla lei. Keppnismanneskjan mr myndi ekki stta sig vi a mta vital og tapa .e. ekki komast fram. g ekki lka vini mna og fjlskyldu og var handviss um a minn vinaher myndi gera allt sem au gtu til a fleyta mr fram. g tk v mjg vel grundaa kvrun, talai vi flki mitt og rfri mig vi marga sem g lt upp til. Eftir sm umhugsun og fullt af gum rum fr gu flki kva g a lta slag standa. Vinir mnir og fjlskylda stu sig eins og hetjur LIKE keppninni og g svo trlega akklt ykkur llum sem hjlpuu mr a f rmlega 600 LIKE n ykkar hefi g ekki fengi etta frbra tkifri.

g var algjrlega starin fr byrjun a leggja mig 150% fram etta verkefni. essa rj mnui tlai g a einbeita mr a sjlfri mr, htta llu djammi og djsi og koma mr aftur fyrra stand. g spilai handbolta mrg r, htti fyrir rmum remur rum. Eftir a g htti var g dugleg a halda mr formi og hljp hlft maraon fyrstu tv rin. g flutti svo til Danmerkur skiptinm eitt r. etta r er eitt besta r lfs mns, en hafi a fr me sr a glein var meira vi vld en hollt lferni. Mig langai lka a prfa eitthva ntt, nja st, njan kennara og nja tma.

essar 12 vikur hafa veri frbrar. g er komin mitt fyrra form, ef ekki betra. g er farin a hlaupa hraar, 10 km. eru ekkert ml og n mun g bara bta vi. Vvarnir eru mtti til leiks aftur og g tla aldrei a detta aftur gryfju a htta a lyfta. Mr lur frbrlega, hef kynnst yndislegu flki og veit upp hr hva arf til a vera topp-formi.

Anna Eirks- Takk fyrir alla jlfunina. Hver einn og einasti tmi var frbr og skemmtilegur og essar tlf vikur voru ekki neinir tmar eins. hafir alltaf tr a mr myndi takast etta og n ns stunings hefi ekkert af essu gerst. g hlakka til a koma ntt nmskei janar. Takk fyrir mig.

Vaka- Hjlatmarnir hj r voru geggjair, g hlakkai alltaf til a mta fimmtudgum til n og skella mr hjli. Litlu frleiksmolarnir nir lok hvers tma voru metanlegir. Takk fyrir mig.

Marta Mara- Takk fyrir a vera fabjlss og halda utan um okkur essar 12 vikur. Takk fyrir allar reddingarnar og peppi. Takk fyrir a gefa mr etta frbra tkifri sem g ver vinlega akklt fyrir. ert algjr snillingur.

Fab 5- Takk fyrir alla samveruna, i eru allar yndislegar og a var svo gott a geta tala vi ykkur um allt og ekkert. n ykkar held g a enginn myndi nenna a tala vi mig lengur. metanlegt a geta tala um allt etta leiinlega vi ykkur svo anna flk fengi ekki ge af essum umrum. etta 12 vikna vintri hefi ekki veri eins n ykkar.

g hefi aldrei geta etta n stunings fr mnum nnustu. Mamma og pabbi voru frbr og studdu vi baki mr alla lei. a var eldaur hollur matur ll ml heimilinu og litli brir er meira segja orinn meistarakokkur egar kemur a v a elda kjkling og grnmeti. g ekki bl og urfti a koma mr upp Hreyfingu 4 sinnum viku, g hefi aldrei geta a ef mamma hefi ekki veri svona mikill nagli og hjla vinnuna hvaa veri sem er, bara svo g gti fengi blinn til a fara fingu. Takk fyrir a styja vi baki mr. i eru frbr.

Elsku stelpur, takk fyrir a vera frbrar. i viti hverjar i eru.

er essum langa akkarpistli loki. Leyfi lokatlunum a fylgja me. g hefi aldrei tra a a vri hgt a n svona gum rangri aeins 12 vikum. En me rttu matari og gri hreyfingu er allt hgt og g ni llum mnum markmium og gott betur. N er g bin a setja mr n markmi sem g hlakka til a takast vi.

Lokatlurnar: -10.3kg , -8.1% fitu og -41 cm heildina.

g vona a i njti aventunnar og eigi gleileg jl.

Takk fyrir mig!


Himnesk kvldstund

kldum nvember eftirmidegi er ftt betra en a skella sr Bla lni. Okkur stelpunum stjrnujlfun var boi Bla lni um daginn. Vi vorum alveg skjunum egar vi hldum a vi vrum bara leiinni Bla lni eins og maur hefur svo oft gert en egar lei kvldi datt andliti gjrsamlega af okkur, Bla lni br yfir mrgum vel geymdum leyndarmlum. a var teki trlega vel mti okkur og vi dekraar bak og fyrir heila kvldstund.

Vi byrjuum v a f einka VIP klefa hver fyrir sig. Svo var haldi niur dekursvi ar sem vi fengum hvtvn, sushi, osta, jaraber, kaffi og skkulai sem vi gddum okkur yfir ljfum tnum og arineld. Vi nutum ess a slappa af mean snyrtifringur fr Bla lninu greindi hina okkar og hver og ein fkk frslu alagaa a sinni h. Nst var hver og ein kllu t ln og ar fengum vi klukkutma nudd og skrbb. Fyrst vorum vi skrbbaar me salt og ksil skrbbi bak og fyrir og svo dregnar t lni flotdnum og ar fengum vi nudd. etta var algjrlega himneskt og g get fullyrt a hin hefur aldrei veri mkri en eftir essa mefer. Veri lk vi okkur, logn og stjrnubjart, g vildi helst a tminn myndi stvast sm stund. Svo var haldi inn ar sem arineldurinn bei okkar, ljf tnlist og enn fleiri maskar og skrbbar. Vi vildum ekki a kvldi tki enda svo vi slppuum af, spjlluum og nutum langt fram kvld.

leiinni heim vorum vi leystar t me vrum fr Blue Lagoon. essar vrur eru frbrar. N er g bin a nota r nstum 2 vikur og hin mn hoppar af kti. Vi fengum hreinsilnuna, krem og skrbb. a er svo gott a dekra vi hina, srstaklega essum mikla kulda sem herjar okkur nna. Blue Lagoon vrurnar myndu koma vel t pakka undir jlatr. Ef a ykkur langar a dekra vel vi einhvern sem ykkur ykir vnt um mli g hiklaust me VIP agangnum Bla lninu og nuddinu, i muni ekki sj eftir v.


Bara tvr vikur eftir

trlegt hva tminn lur alltaf hratt, hva egar maur er a gera svona skemmtilega hluti eins og g er a gera essa dagana. Vi frum mlingu eftir nmskei nr. 2 og a er alltaf gaman a sj rangurinn svart hvtu.

Fr 12. september er g bin a missa 5% fitu, 14 cm yfir mitti, 14 cm yfir mjamirnar, 3 cm yfir lrin og 2 cm hndunum sama tma eru 5,5 kg farin. a gefur mr mjg miki a fara essar mlingar og sj a fituprsentan lkkar og cm fjka. Eins og g hef sagt ur hefur alltaf og mun alltaf vera ungt mr pundi. ess vegna finnst mr mikilvgt a fylgjast me rum mlikvrum en ekki bara tlunni vigtinni, sem segir alls ekki allan sannleikann. g er orin svo miklu sterkari eftir essar 10 vikur og a eru engin n fri a vvar eru j yngri en fita. g hvet ykkur til a mla ykkur mt vi jlfara og f hann til a mla ykkur, ekki bara stga vigtina. a er svo trlega margt sem getur breyst a vigtin standi sta.

dag lkur meistaramnuinum formlega en hann er binn a vera gangi 30 daga. essa 30 daga kva g a taka t allt gltein, allan sykur og anna ess httar. etta var ekki a mikil breyting hj mr ar sem g var eiginlega bin a sneia hj essu llu san Stjrnujlfunin hfst. a kom mr vart hversu einfalt a var a sneia fram hj llu braui, hrsgrjnum og ess httar. Meistaramnuurinn gekk bara nokku vel hj mr egar heildina er liti, g er farin a taka hrfrolu alla morgna og nota tannr ll kvld sem er strsigur. g hlakka samt trlega miki til a f mr hagragraut fyrramli en g er bin a sakna hans frekar miki essa 30 daga. stainn fyrir hafragrautinn fkk g mr graut me chiafrjum, sem er reyndar lka mjg gur. En a er bara eitthva svo trlega notalegt vi a f sr heitan og gan hafragraut morgnanna.

g er frekar lei yfir v a feralaginu hj okkur fimm fer a ljka brum, etta er bi a vera svo trlega skemmtilegt vintri. Vi hvetjum hvor ara fram og allar eru svo jkvar og skemmtilegar. Anna Eirks er yndislegur jlfari sem g myndi vilja fa hj hverjum degi alla mna vi. Marta hvetur okkur fram me fullt af frleik og er alltaf uppfull af sinni smitandi orku sem virist aldrei tmast. g mun sakna ess a setjast niur Krsku alla fimmtudaga eftir fingu og spjalla um allt og ekkert. En eins og vi hfum svo oft sagt etta er bara byrjunin ☺


Litlu sigrarnir

A setja heilsuna fyrsta sti er ekki spretthlaup. etta er langhlaup sem a stendur yfir alla vi. etta er skemmtilegt og krefjandi verkefni. Vi fum bara einn lkama og a er okkar a hugsa vel um hann.

ur en nmskeii hj nnu hfst setti g mr fullt af markmium, sum str en nnur minni. a er trlegt hva a gefur manni mikinn auka kraft a n markmiunum snum. Markmiin sem g setti mr byrjun eru a detta hs eitt af ru. a er trlega skemmtilegt a setjast niur og setja sr n og enn hrri markmi n egar a eru rmlega 4 vikur eftir af nmskeiinu.

g er bin a n markmiunum mnum hlaupunum, en er a eina stunni a setja sr hrri markmi. g er bin a yngja lin hj mr nokku og finn hvernig styrkurinn verur meiri hverri viku. Meistaramnuurinn gengur vel, sum markmi sem g setti mr ganga vel en nnur ekki eins vel. En etta er allt rttri lei.

g mli hiklaust me v a setja sr markmi v a er svo yndisleg tilfinning a n markmiunum snum.

Mig langar lka til ess a nta tkifri og hvetja alla til a kaupa Neyarkallinn um helgina. Bjrgunarsveitaflk um land allt mun selja kallinn um helgina. Salan Neyarkallinum er mjg mikilvg fjrflun hj Bjrgunarsveitunum og margt lti gerir eitt strt.


Meistari mnu

Nstu 30 daga tla g a taka tt meistaramnuinum og einbeita mr a v a vera meistari eigin lfi. Meistaramnuurinn snst um a setja sr hleit markmi egar kemur a matari, hreyfingu, vinnunni, sklanum, einkalfinu og egar kemur a v a rkta andann. Ef a vi reynum a gera eitthva 30 daga eru meiri lkur v a vi munum halda v fram egar meistaramnuinum lkur. g er bin a setja mr hleit markmi, sum eirra eru erfi og krefjandi en nnur mjg einfld eins og t.d. a nota alltaf tannr kvldin og taka hrfr olu morgnanna.

g hvet alla til a taka tt Meistaramnuinum og setja sr n og grandi markmi. g hlakka miki til a takast vi nstu 30 daga.

Hr er heimasa Meistaranna
http://www.globalchampionmonth.com/

Hr finnur Meistarana facebook
https://www.facebook.com/meistaramanudur

Gangi ykkur vel elsku Meistarar


Sterkari og fljtari

N erum vi komnar inn sjttu vikuna og nmskeii sem sagt hlfna. fingarnar vera bara skemmtilegri og skemmtilegri vegna ess a formi verur betra me hverjum deginum sem lur. g finn fyrir auknum styrk, g er farin a geta fleiri armbeygjur, lyfta yngri lum, hlaupa hraar, hjla hraar og hoppa hrra. a er svo margt gott sem fylgir v a vera gu formi og bora holla og nringarka fu. Aukin vellan, betri svefn og meiri orka til a takast vi verkefni dagsins. etta hljmar allt trlega klisjukennt en etta er bara svona trlega einfalt.

essum sex vikum sem g hef veri a fa hj nnu Eirks upp Hreyfingu hef g misst 2,5 kg. essi kl segja bara hlfa sguna v sama tma hef g mist 10 cm mittinu, 10 cm mjmunum og 1-2 cm hndum og ftum. a sem best er g hef misst 2,5% fitu. essar tlur segja svo miklu meira en klin einhverntman.

g kva a vera me essu taki til ess a komast aftur gott form. g var bin a slaka rktinni eitt r og urfti spark rassinn. a er svo gott a mta rktina og vita a maur er a fara a hitta skemmtilegan hp undir ruggri leisgn jlfara. g mli eindregi me v a finna sr eitthva nmskei ea hptma sem a maur hefur gaman a v a mta . Flagsskapurinn skiptir svo miklu mli.

g hef alltaf veri ung og mun alltaf vera hagst svoklluum BMI stuli ea hva sem etta n heitir allt saman. g hef oft heyrt setningar eins og a er ungt r pundi, ert nttrulega svo strbeintt, ert svo hraust. Me runum hef g lrt a lta etta sem eitthva jkvtt. J, g er str, g er sterk og g er hraust og er fullri fer a komast mitt besta form. etta snst ekki um a steypa alla sama mti. etta snst um a vera besta tgfan af okkur sjlfum hvort sem a er vinnunni, sklanum, einkalfinu ea egar kemur a hreyfingu. Mn markmi voru a geta hlaupi hratt, hoppa htt, gert fleiri armbeygjur, gengi hratt upp fjll og bori ungan farangur bakinu. g er gri lei og tla ekki a htta nna, etta er einfaldlega of skemmtilegt.

Healthy is the New Skinny


Aukafingin skapar meistarann

Fjra vikan komin fullt, trlegt hva tminn lur hratt. Bara rmar 8 vikur eftir. etta er sasta vikan fyrsta nmskeiinu af remur sem a vi fimm frum . Ntt nmskei hefst nsta mnudag. Vi mtum skipulagar fingar 4x viku. Anna gefur okkur svo heimaverkefni rijudgum sem er a hlaupa 5 km tma. a er svo gaman a taka svona fingar ar sem rangurinn er vel mlanlegur. Auvelt a sj hvort a maur er a bta sig ea ekki. N er fjra hlaupi afstai og g er bin a bta tmann um rmar rjr mntur, komin undir 30 mn, og a er einmitt ar sem g a vera. g er trlega ng me a og tla bara a halda fram a bta mig. Vi erum alveg me a hreinu a a eru aukafingarnar sem a skapa meistarann og ess vegna tkum vi alltaf aukafingu eftir fingarnar upp Hreyfingu. a vi sum alltaf alveg bnar v eftir tmana hendumst vi tvr ferir stiganum Hreyfingu. essir stigar eru mjg langir og trppurnar eru margar, en vi ltum okkur hafa etta. Vi erum sannfrar a etta mun gefa okkur etta litla extra. Aldrei a vita nema ferunum fjlgi egar lur.

Allt komi fullt

N er vika rj senn enda og allt komi fullt. A mta upp Hreyfingu er orinn fastur liur tilveruna og alltaf jafn gaman a mta og taka VEL v me llum essum frbru konum. Fyrsta 4 vikna nmskeii klrast eftir viku og g hvet alla sem hafa huga a skella sr nsta nmskei me okkur. a er hgt a finna allar upplsingar inn www.hreyfing.is. g lofa a i munu ekki sj eftir v. Hpurinn sem a fir saman hj nnu 4x viku er a vera trlega ttur og skemmtilegur og vi erum duglegar a hvetja hvor ara fram. Margar sem a geta hreinlega ekki htt og tla a halda fram nsta nmskei. fingarnar vera bara skemmtilegri og skemmtilegri v maur rur betur og betur vi r og getur fari a taka meira . g tek harsperrunum fagnandi hverjum morgni vitandi a g tk vel v fingunni kvldi ur.

Lkamrktarstin Hreyfing hefur fari langt fram r mnum bjrtustu vonum, ar er allt til fyrirmyndar fr A-. Innifali nmskeiinu er dekurkvld. mivikudagskvldi tkum vi rosalega skemmtilega og auvita erfia fingu hj nnu og a var yndislegt a lta la r sr Blue Lagoon SPA eftir finguna. ar fengum vi heranudd, ftanudd, frum gufuna, djpsjvarpottinn o.s.frv. Hrein dsemd. a er svo sannarlega hgt a dekra vi sig annan htt en me gum mat.

Vi fimm frknu frum alltaf saman a bora eftir fingar fimmtudgum. Leiin liggur alltaf Krsku Suurlandsbraut. ar er maturinn hreinn unaur og g veit ekkert betra en a koma anga srsvng eftir fingu og ga mr krsingunum sem eru ar bostlnum. www.kruska.is.

g vona a i eigi ga viku ☺


Setja hreyfingu 1. sti

nnum hversdagsins er hgara sagt en gert a setja hreyfingu fyrsta sti. ll erum vi a reyna a standa okkur vel llu sem vi tkum okkur fyrir hendur. g veit a a eru fleiri en g sem kannast vi tilfinningu a a eru hreinlega aldrei ngu margir klukkutmar slarhringnum til a klra ll verkefnin sem ba.

egar g fi handbolta voru oftast fingar milli kl. 18 og 20. essi tmi var heilagur og allir kringum mig vissu a a var ekki hgt a plana neitt me Evu fyrr en eftir 20. Vinkonur mnar voru alltaf mjg skilningsrkar og hfu hittinga dgum egar a var fr hj mr fingum ea bara eftir kl. 20. Kvldmaturinn heimilinu hliraist til ea fkk bara a standa hellunni anga til g kom heim. a skipti ekki mli hva g var a gera g einfaldlega henti v fr mr og skundai fingu.

egar g htti handboltanum hugsai g me mr hva flk vri eiginlega a gera milli kl. 18 og 20. Eru ekki allir a hreyfa sig ? Fyrsta hlfa ri gekk vel. g hlt mr rtnunni a fa alltaf milli kl. 18 og 20. En svo byrjai balli. Verkefnin byrjuu a hlaast upp. Maur htti a setja sig og sna hreyfingu fyrsta sti. Fundir, hittingar, vinna o.fl. fr a ryjast fram fyrir hinn heilaga rktartma.

N eru tvr vikur bnar takinu. Mr lur trlega vel og finn hvernig stykurinn og formi verur betra me hverjum deginum sem lur. g er aftur byrju a setja mig og mna hreyfingu fyrsta sti. egar klukkan slr hlf sex er g mtt rktina og farin a taka v. Allt anna arf bara a ba, og viti menn verkefnin eru arna egar g er bin a pla og svitna, og a sem meira er g er miklu betur stakk bin til a takast vi au. Mr finnst eins og g hafi fengi auka klukkutma slarhringinn. a er alltaf brjla a gera en a er ekki til dminu a skrpa fingu og mr finnst a ISLEGT. Hinn heilagi rktartmi er aftur mttur svi. Ef a vi einsetjum okkur a ekki a mta rktina, ea hvaa hreyfingu sem er verur ekkert r v. ll verkefnin sem ba okkar hverjum degi eiga a til a ta upp tmann og egar dagur er a kvldi kominn var barasta enginn tmi fyrir rktina ann daginn. Klukkutminn minn Hreyfingu er hpunktur dagsins. fingarnar eru svo fjlbreyttar og skemmtilegar og a er aldrei urr rur manni egar maur gengur t.

a eru engar tfralausnir essu, etta snst allt um skipulag. g hvet alla til a finna sinn heilaga rktartma. g lofa a me v munu i gra tma v vi erum miklu betur undirbin undir verkefni dagsins.


a gerist ekkert af sjlfu sr


g og fjrar arar dvur vorum valdar r strum hpi umskjenda til a taka tt 12 vikna samstarfsverkefni Smartlands og Hreyfingar. Vi erum nmskeii hj nnu Eirksdttur sem heitir Stjrnujlfun. Fyrsta vikan var mjg viburark og skemmtileg. Nmskeii byggist upp 4 skipulgum fingum viku upp Hreyfingu auk einnar skyldu fingar sem vi gerum sjlfar. Hver og ein getur svo kvei hvernig hn hagar sustu 2 dgunum vikunni. g hef aldrei ur ft Hreyfingu. Hreyfing kom mr skemmtilega vart, ar er frbrt a fa, ll astaa og vimt starfsmanna er til mikillar fyrirmyndar.

mnududgum frum vi svokallaa eftirbrunafingu, sem snst um a a taka mjg vel v og sjokkera lkamann til ess a brennslan veri sem mest tmanum sem og eftir tmann. rijudgum er mtunarfing. Bar essar fingar fara fram venjulegum sal me l og palla. fimmtudgum frum vi spinning. g hef fari marga spinning tma gegnum vina, bi sland og Danmrku. essi spinning tmi er ekki lkur eim sem g hef prfa ur. Vi erum me plsmla okkur sem vi vinnum eftir. etta gerir okkur kleift a fylgjast betur me tkunum. Mr finnst etta algjr snilld og maur fr miki meira t r tmanum fyrir viki. laugardgum er svo fingin heitum sal. Vikulega heimaverkefni er a hlaupa 5 km. tma. a verur forvitnilegt a fylgjast me hvort g eigi eftir a bta tmann essum 12 vikum.

Allir tmarnir eru frbrir og g hlakka alltaf miki til a mta upp Hreyfingu og taka vel v. Anna er frbr jlfari og sr til ess a vi tkum vel v. Matari skiptir miklu mli og oft sagt a matari s 80% mti jlfuninni. Vi fum frbra matsela fr gstu Johnson sem eru byggir upp annig a hver dagur inniheldur 1500 kalorur. Uppskriftirnar eru einfaldar og rosalega braggar. Maur er alltaf svo fastur smu gmlu uppskriftunum svo a er frbrt a f njar og ferskar hugmyndir. Mikilvgast er a skipuleggja sig egar kemur a matarinu .e. a vera me nsta dag tilbinn kvldinu ur. annig verur allt miklu lttara.

Vi frum nrfatamyndatku vikunni. Hin svokallaa fyrir mynd. Vi fengum dsamlega falleg nrft fr MISTY. g hvet alla til ess a kkja dmurnar Laugavegi 178 og nla sr falleg nrft fyrir veturinn. ar fi i frbra jnustu hj starfsmnnum sem eru me allt hreinu egar a kemur a nrftum og ru tilheyrandi.

a gerist ekkert af sjlfu sr, svo miki er vst. a arf a hafa fyrir llu lfinu og g heilsa er eitthva sem allir ttu a vera tilbnir a leggja miki sig til a n. Gott er a minna sig daglega a mitt er vali. Vi stndum frammi fyrir vali hverjum degi, tlum vi a lifa heilsusamlegu lfi ea ekki. g hlakka miki til a takast vi essa skorun nstu 11 vikurnar. Nstu 11 vikurnar mun g setja mig og mna heilsu fyrsta sti. etta mun rugglega vera erfitt kflum en er mikilvgt a hugsa til ess hva g mun uppskera a lokum. g hef sett mr h markmi nstu vikurnar og g tla a gera allt sem mnu valdi stendur til ess a n eim.

g vona a i eigi ga og heilsusamlega viku ☺

Eva Margrt


Um bloggi

Eva Margrét Kristinsdóttir

Höfundur

Eva Margrét Kristinsdóttir
Eva Margrét Kristinsdóttir
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

  • ...img_5532

Heimsknir

Flettingar

  • dag (17.1.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Fr upphafi: 11

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband