Meistari í mánuð

Næstu 30 daga ætla ég að taka þátt í meistaramánuðinum og einbeita mér að því að vera meistari í eigin lífi. Meistaramánuðurinn snýst um að setja sér háleit markmið þegar kemur að mataræði, hreyfingu, vinnunni, skólanum, einkalífinu og þegar kemur að því að rækta andann. Ef að við reynum að gera eitthvað í 30 daga þá eru meiri líkur á því að við munum halda því áfram þegar meistaramánuðinum lýkur. Ég er búin að setja mér háleit markmið, sum þeirra eru erfið og krefjandi en önnur mjög einföld eins og t.d. að nota alltaf tannþráð á kvöldin og taka hörfræ olíu á morgnanna.

Ég hvet alla til að taka þátt í Meistaramánuðinum og setja sér ný og ögrandi markmið. Ég hlakka mikið til að takast á við næstu 30 daga.

Hér er heimasíða Meistaranna
http://www.globalchampionmonth.com/

Hér finnur þú Meistarana á facebook
https://www.facebook.com/meistaramanudur

Gangi ykkur vel elsku Meistarar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Eva Margrét Kristinsdóttir

Höfundur

Eva Margrét Kristinsdóttir
Eva Margrét Kristinsdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...img_5532

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband